Próflestur?

Af hverju gerir maður alltaf allt annað en að læra samviskusamlega þegar maður er í próflestri?  Þurfti einfaldlega að forða mér úr Lögbergi því það þurfti alltof lítið til að trufla mig og fá mig í eitthvað rugl.  Ákvað að fara heim að lesa, virkaði vel fyrsta klukkutímann eða svo.  Svo datt mér þessi snilldarhugmynd í hug að kannski ég ætti bara að fara að blogga aftur...frábær hugmynd.

 

Annars er óskhyggja dagsins að vera Baldur í dag.  Ég ligg upp í rúmi í ullarsokkum að lesa tímaglósur um þjónustugjöld úr tíma hjá PRÓFESSOR RRS.  Baldur er eflaust nakinn að hlaupa á milli þess að stökkva í ískalda vök og tjilla í alvöru finnskri saunu með bjór í annarri og eins og eitt stykki ljóshærða í hinni.

 

Próf, kosningar og Eurovision að nálgast, hörku action helgina sem ég klára prófin, get varla beðið.

 

Ingi engin Akureyrarferð í ár? 

 

Mynd dagsinsP1010591 á Kári fyrir að minna mig á að það er í lagi að detta í það í miðjum próflestri, ekkert eðlilegra í rauninni.

 

 


Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er til í fyllerí, hvar er djammið ?

Kári Vestfjörð (IP-tala skráð) 13.4.2007 kl. 18:43

2 identicon

öööösssss bjór og kjellingar, nóg af því um helgina dreng.

Leibbz (IP-tala skráð) 13.4.2007 kl. 19:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Þór Ásgeirsson
Gunnar Þór Ásgeirsson
Leiðinlegur laganemi sem hefur þörf fyrir að tjá sig... eða svona stundum allavega

Bloggvinir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband